Áttaðu Þig á Stöðunni
miðvikudagur, maí 21, 2003
 
Ragnar says:
jájá, nammi í hverju prófi
Asgeir says:
það er nú dáldið mikið efni fyrir stærðfræðina
Ragnar says:
hvað ætli Birgir gefi manni?
Ragnar says:
snickers
Trausti says:
vúddís
Asgeir says:
smá jager kannski
Asgeir says:
síðasta prófið og svona
Ragnar says:
stemmari
Trausti says:
já, "fáðu þér smá snafs", segir Birgir
Ragnar says:
Birgir kannski léttur sjálfur
Ragnar says:
það væri fínt
Asgeir says:
svona áður en maður byrjar
Trausti says:
svo fær hann sér eitt staup með öllum og verður orðinn haugafullur þegar kemur að mér
Asgeir says:
til að slappa af
Ragnar says:
birgir kannski ælir ofan í hálsmálið manns meðan maður sannar meðalgildisregluna
Ragnar says:
það væri kúl


mánudagur, maí 19, 2003
 
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúist við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft reyndist strengur í brjósti sem brast
við biturt andsvar gefið án saka.
Hve iðrar margt líf eitt augnakast
sem aldrei verður tekið til baka.

Einar Benediktsson