Áttaðu Þig á Stöðunni
fimmtudagur, september 04, 2003
 
Siðferði.
Bandarískur alríkisdómur frestaði í gær gildistöku umdeildra laga um eignarhald fjölmiðla þar til fjölskipaður dómur hefur úrskurðað í málinu. Þykir þetta áfall fyrir stór fjölmiðlafyrirtæki en samkvæmt lögunum verður sama fjölmiðlafyrirtækinu heimilt að eiga svæðisbundnar sjónvarpsstöðvar sem hafa samanlagt 45% af áhorfi á landsvísu í stað 35% eins og nú er heimilt. Virðist því sem ekki verði af þessum áformum.


þriðjudagur, september 02, 2003
 
Góðfrændi minn Viðar Mandarína er hér með góða bloggsíðu sem ég hvet ykkur til að líta endilega á.
Þakka ég honum fyrir hjálpsemi hans varðandi undirbúning Interrail ferðar okkar Þóru.