Áttaðu Þig á Stöðunni
þriðjudagur, nóvember 25, 2003
 
Trausti.Nings er ekki opið í Hagkaup á sunnudögum, því var það ekki möguleiki að snæða þar í matartíma mínum.
Svo virðist sem þú Trausti hafir tileinkað þér hið forna máltak: "Kasta mun ef kasta get". Tel ég þetta þinni persónu eingöngu til minkunar. Ekki veit ég til þess að þú þrífir bíl þinn í Löðri alla vinnudaga!

Fjársvelti HÍ er algjört.
Farið er að þynna annars mjög vont gervikaffi með olíum.