Áttaðu Þig á Stöðunni
miðvikudagur, mars 10, 2004
 
Eins og fjölmargir glöggir lesendur hafa tekið eftir hefur nýr linkur bæst í hópinn hér til hliðar.
Tilefnið er ný og glæsileg síða hljómsveitar Óskars bróður míns.

Þessari hljómsveit hefur verið líkt við Belle & Sebastian og Blonde Redheade á sínum upphafsárum, og er það ekki amalegt.

Ég óska þeim félögum til hamingju með þessa síðu.
Ég ætti kannski að nefna það að Þóra skrifaði síðustu færslu. Er það mjög gott, því hjá mér ríkir stöðnun, sem Þóra getur bætt úr.


sunnudagur, mars 07, 2004
 
Ég á afmæli í dag,
ég á afmæli í dag
ég á afmæli ég sjálfur
ég á afmæli í dag

ég er 21 í dag
ég er 21 í dag
ég er 21 ég sjálfur
ég er 21 í dag

JIBBÝ