Áttaðu Þig á Stöðunni
föstudagur, maí 14, 2004
 
Allt stefnir til hins besta.

Fyrst það er nú einu sinni framsóknóknarflokkur hér á Íslandi, þá getur hann ekki verið annarsstaðar; því enginn hlutur getur verið annarsstaða en hann er; því allt er gott.


miðvikudagur, maí 12, 2004
 
VINNA
Þarna verð ég víst að vinna í sumar.
Eins og glöggir lesendur þessarar síðu hafa tekið eftir, þá hefur þemað undanfarið verið myndablogg. Eins hefur tíðni nýrra færslna aukist til muna. Helgast þetta kannski aðallega af því að ég er í prófum og hef því nægann tíma til að blogga, um ekki neitt.


þriðjudagur, maí 11, 2004
 

Ef til vill væri minna að læra fyrir prófið á fimmtudaginn ef þessir menn hefðu ekki verið til.


 
Ha
The Core