Áttaðu Þig á Stöðunni
föstudagur, september 24, 2004
 
Ég vaknaði við það í morgun að lokið á grillinu mínu fauk af. Eftir að Davíð hætti og Halldór tók við, hefur sá grunur læðst að mér að dómsdagur sé í nánd. Veðrið virðist staðfesta það. OG.. framarar náðu að halda sér uppi í efstu deild...!

Fór út að borða á eldsmiðjunni í gær, í tilefni 4ja ára afmælis okkar Þóru.
Eftir matinn fórum við í keilu í mjóddinni þar sem við rákumst á Trausta og, það sem er kannski merkilegast, ég(vinnarinn) vann Þóru í keilu(sem ég geri alltaf) og þythokkí(sem er eh sjaldgæfara).



fimmtudagur, september 23, 2004
 
Ha
Myndasaga dagsins


miðvikudagur, september 22, 2004
 
Ha