Áttaðu Þig á Stöðunni
þriðjudagur, nóvember 23, 2004
 
Nú hafa menn keppst við að skipa sér í flokka.
Á ég þá við það að kalla sig t.d. "liberal" eða "conservative".
Einn hópur fólks hefur verið nefndur "torries"
Ég tilheyri þeim hópi.


sunnudagur, nóvember 21, 2004
 
Góð dagskrá á RÚV á laugardaginn.

Laugardagskvöld með Gísla Marteini
Spaugstofan (með hárbeitta þjóðfélagsádeilu)
Áróður frá vísindakirkjunni(Mikael)
Apt Pupil (reyndar ansi góð mynd, eftir ágætri sögu Stephen King)

Er einhver til í að hefja undirskriftasöfunun með gerð gangna til eyja?(kannski á netinu) Er ekki svoleiðis í tísku?