Áttaðu Þig á Stöðunni
föstudagur, apríl 08, 2005
 
Mikið þykir mér gott að búið er að tryggja val mitt varðandi fjölmiðla.

Þá þarf ég líklega ekki að velja sjálfur, eða hvað?


fimmtudagur, apríl 07, 2005
 
Brandari:

"How would you describe the effects of drinking an energy drink, such as Magic, Red Bull, Orka or Gatorade?"
"As a Dirac delta function also called the unit impulse function..."


mánudagur, apríl 04, 2005
 
Ég ætla að fara að einbeita mér meira að óveraldlegum málefnum.