Áttaðu Þig á Stöðunni
þriðjudagur, maí 24, 2005
 
Líf ríkisstarfsmannsins.
Kl. 8:
Ásgeir: "Góðan daginn Gulli.." (hva enginn mættur?, best að fá sér bara kaffi)
Kl. 8:45:
Ásgeir: "Heyrðu ég ætla að skreppa aðeins upp á höfða viltu segja Gulla, ef hann verður kominn, að ég komi eftir 5-10 mínútur"
Kl. 9:05:
Ásgeir: "Blessaður Gulli hvað liggur fyrir í dag?".
Gulli: " Blessaður vertu, ég þarf aðeins að skreppa, fáðu þér bara kaffi."