Áttaðu Þig á Stöðunni
föstudagur, júní 17, 2005
 
Frétt
Merktu ekki aukna neyslu á soja mjólk.
Fyrir nokkru fékk verslun á Stöðvarfirði í hillur sínar soja mjólk. Lögreglan á Stöðvarfirði varð ekki vör við aukna neyslu á soja mjólk fyrsta mánuðinn sem boðið var upp á vöruna á staðnum. Uppi höfðu verið áhyggjur um að neysla á soja mjólk myndi fara úr böndunum í plássinu, en hingað til hafa stöðvfirðingar þurft að sækja soja mjólkina til Fáskrúðsfjarðar.