Áttaðu Þig á Stöðunni
mánudagur, júlí 25, 2005
 
Beiðni.

Endilega, ef einhver hefur tök á að skrá sig í Sveiflugreiningu (08.22.09) næsta vormisseri, þá væri hinn sami að gera mér mikinn greiða. Skilst að það þurfi einhvern lágmarksfjölda nemenda til að kenna áfangann. Það væri svo bara hægt að skrá sig úr áfanganum á miðju misseri.