Áttaðu Þig á Stöðunni
mánudagur, ágúst 29, 2005
 
Stúdentaráð
Ég ætla að bjóða mig fram, sem óháður, til stúdentaráðs. Mitt eina baráttumál verður að námslán Lín muni miðast við framtíðar eyðsluáform nemanda. Þannig gæti maður strax byrjað að lifa þeim lífsstíl sem maður áætlar, að maður muni lifa í framtíðinni.