Áttaðu Þig á Stöðunni
fimmtudagur, september 15, 2005
 

Nú hefur verið ákveðið að byggja HTLSHTS fyrir hluta af þeim peningum sem fengust fyrir símann okkar. Nú kostar ein B-2 "stealth" sprengjuflugvél ríflega 1 milljarð bandaríkjadala, þ.e ca. 62 milljarða isk, miðað við hagstæða stöðu dollars gagnvart krónunni. Spyr maður sig hvort ekki hefði frekar átt að grípa tækifærið og nýta sér hátt gengi krónunnar og fjárfesta í einni slíkri vél fyrir peninginn okkar. Afganginn (um 7 milljarða) mætti svo nota til að kaupa sprengjur.


sunnudagur, september 11, 2005