Áttaðu Þig á Stöðunni
föstudagur, október 14, 2005
 
Ég verð eiginlega að koma því á framfæri að Hagverkfræði er uppáhaldsfagið mitt. Get vart beðið með að mæta í skólann á þriðj- og fimmtudögum til að mæta í innihaldsríka tíma þar sem rætt er um tímagildi peninga, arðsemi og Kárahnjúkavirkjun.